Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Niðurstaða útboðs sértryggðra skuldabréfa

Íslandsbanki hf. lauk í dag útboði á sértryggðum skuldabréfum.


Íslandsbanki hf. lauk í dag útboði á sértryggðum skuldabréfum.

Heildareftirspurn í útboðinu var 2.260 m.kr.

Samþykkt tilboð í óverðtryggða flokkinn ISLA CB 21 voru samtals 120 m.kr. á ávöxtunarkröfunni 4,36%. Heildartilboð voru 220 m.kr. á bilinu 4,34% -4,40%. Heildarstærð flokksins verður 4.780 m.kr. eftir útgáfuna.

Samþykkt tilboð í verðtryggða flokkinn ISLA CBI 28 voru samtals 380 m.kr. á ávöxtunarkröfunni 1,74%. Heildartilboð voru 2.040 m.kr. á bilinu 1,70% - 1,80%. Heildarstærð flokksins verður 15.420 m.kr. eftir útgáfuna.

Stefnt er að töku skuldabréfanna til viðskipta í Nasdaq Iceland þann 19. september næstkomandi.

Nánari upplýsingar veita:


Gunnar S. Magnússon

Fjárfestatengsl


Senda póst
440 4665