Heildareftirspurn í útboðinu var 5.060 m.kr.
Tilboð í óverðtryggða flokkinn ISLA CB 21 voru samtals 40 m.kr. á ávöxtunarkröfunni 5,63%. Öll tilboð voru afþökkuð að þessu sinni.
Samþykkt tilboð í óverðtryggða flokkinn ISLA CB 23 voru samtals 200 m.kr. á ávöxtunarkröfunni 5,90%. Heildartilboð voru 200 m.kr. á bilinu 5,90%. Heildarstærð flokksins verður 13.000 m.kr. eftir útgáfuna.
Samþykkt tilboð í verðtryggða flokkinn ISLA CBI 28 voru samtals 4.600 m.kr. á ávöxtunarkröfunni 2,09%. Heildartilboð voru 4.820 m.kr. á bilinu 2,02% - 2,19%. Til viðbótar verður flokkurinn stækkaður um 960 milljónir vegna verðbréfalán til viðskiptavaka. Heildarstærð flokksins verður 2.540 m.kr. eftir útgáfuna.
Stefnt er að töku skuldabréfanna til viðskipta í Nasdaq Iceland þann 7. mars næstkomandi.
Í samræmi við útboðstilkynningu kaupir Íslandsbanki til baka 280 m.kr. af ISLA CB 19 gegn sölu í útboðinu.