Áður var einungis í boði að skrá sig inn í netbankann undir sama takka en nú eru fleiri aðgerðir í boði sem eiga að auðvelda viðskiptavinum að nálgast þá þjónustu sem leitað er að.
Í framhaldi verður mögulegt að skrá sig inn í eina aðgerð og flakka síðan á milli. Þannig verður auðveldara að hoppa á milli stafrænna lausna bankans.