Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Breyting á fjárhagsdagatali fyrir uppgjör þriðja ársfjórðungs 2021 og fjárhagsdagatal 2022

Íslandsbanki tilkynnir um breytingu á fjárhagsdagatali fyrir uppgjör þriðja ársfjórðungs 2021 og kynnir áætlaðar dagsetningar aðalfundar Íslandsbanka og árshlutauppgjöra 2022.


Íslandsbanki tilkynnir um breytingu á fjárhagsdagatali fyrir uppgjör þriðja ársfjórðungs 2021 og kynnir áætlaðar dagsetningar aðalfundar Íslandsbanka og árshlutauppgjöra 2022.

 

Áætlaðar dagsetningar eru eftirfarandi:

Árshlutauppgjör 3F2021 – 28. október 2021 (áður 27. október 2021)

Árshlutauppgjör 4F / ársuppgjör 2021 – 10. febrúar 2022

Aðalfundur 2022 – 17. mars 2022

Árshlutauppgjör 1F2022 – 5. maí 2022

Árshlutauppgjör 2F2022 – 28. júlí 2022

Árshlutauppgjör 3F2022 – 27. október 2022

Athugið að dagsetningar eru birtar með fyrirvara um breytingar.

Nánari upplýsingar veita:


Fjárfestatengsl


Hafa samband