Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Íslandsbanki meðal 43 banka sem stefna að kolefnishlutleysi eigi síðar en 2050

Þátttaka bankans í samstarfinu er þýðingamikil og gefur tækifæri til að læra af leiðandi bönkum á þessu sviði sem og að hvetja fleiri fjármálastofnanir til að slást í hópinn.


Íslandsbanki er stofnaðili alþjóðlegs samstarfs banka sem sett hafa sér markmið um kolefnishlutleysi eigi síðar en 2050 (e. Net Zero Bank Alliance). Alls eru 43 bankar þátttakendur í samtökunum.

Eins og tilkynnt var í síðustu viku hefur Íslandsbanki sett sér markmið um að ná fullu kolefnishlutleysi eigi síðar en árið 2040 í takt við metnaðarfull markmið íslenskra stjórnvalda. Þátttaka bankans í samstarfinu er þýðingamikil og gefur tækifæri til að læra af leiðandi bönkum á þessu sviði sem og að hvetja fleiri fjármálastofnanir til að slást í hópinn.

Stofnaðilar samstarfsins

  • Ålandsbanken

  • Amalgamated Bank

  • Banco Promerica

  • Bancolombia

  • Bank of America

  • Banpro

  • Banorte

  • BNP Paribas

  • Barclays

  • BBVA

  • Caixa Bank

  • CIB

  • Commerzbank

  • Coopservidores

  • Credit Suisse

  • Citi

  • Ecology

  • Fana Sparebank

  • GLS Bank

  • Deutsche Bank

  • HSBC

  • IberCaja

  • IDLC

  • Handelsbanken

  • KB Financial Group

  • KCB Bank

  • La Banque Postale

  • Íslandsbanki

  • Lloyds

  • Morgan Stanley

  • LGT

  • NatWest

  • Produbanco

  • Republic Financial Holdings

  • Santander

  • SEB

  • Shinhan Financial Group

  • Societe Generale

  • SpareBank Østlandet

  • Standard Chartered

  • Triodos Bank

  • UBS

  • Vancity

Nánari upplýsingar um samstarfið má nálgast hér.