Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Íslandsbanki lækkar vexti

Útlán Íslandsbanka munu lækka um 0,10-0,25 prósentustig


Útlán Íslandsbanka munu lækka um 0,10-0,25 prósentustig þann 21. nóvember.

  • Breytilegir vextir óverðtryggðra húsnæðislána lækka um 0,10 prósentustig
  • Ergo bílalán og bílasamningar lækka um 0,25 prósentustig
  • Aðrir breytilegir vextir óverðtryggðra útlána lækka almennt um 0,10-0,25 prósentustig
  • Breytilegir innlánsvextir lækka um 0-0,25 prósentustig