- Breytilegir óverðtryggðir vextir húsnæðislána verða lækkaðir um 0,25 prósentustig
- Ergo bílalán og bílasamningar lækka um 0,25 prósentustig
Breytilegir innlánsvextir bankans munu í flestum tilfellum lækka um 0,10-0,25 prósentustig og kjörvextir útlána lækka um 0,10 prósentustig. Ekki eru gerðar breytingar á verðtryggðum húsnæðislánum.