Íslandsbanki hlaut Lúðurinn í flokki kvikmyndaðra auglýsinga

Íslandsbanki hlaut Lúður á verðlaunahátíð ÍMARK fyrir auglýsingaherferð Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka.


Íslandsbanki hlaut Lúðurinn í flokki kvikmyndaðra auglýsinga á verðlaunahátíð ÍMARK fyrir auglýsingaherferð Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka.
Herferðin var unnin af auglýsingastofunni Hér & nú og erum við gríðarlega stolt af þessum árangri.