Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Islandsbanki hf.: Útboð á sértryggðum skuldabréfum 15. september

Íslandsbanki hf. verður með útboð á sértryggðum skuldabréfum fimmtudaginn 15. september 2016


Íslandsbanki hf. verður með útboð á sértryggðum skuldabréfum fimmtudaginn 15. september 2016. Boðnir verða út óverðtryggði flokkurinn ISLA CB 19 og verðtryggði flokkurinn ISLA CBI 26. Stefnt verður að skráningu þeirra í Kauphöll fimmtudaginn 22. september.

Útgáfuáætlun og útboðsdagatal má finna á vefsíðu Íslandsbanka www.islandsbanki.is/um-islandsbanka/fjarfestatengsl/fjarmognun/sertryggd-skuldabref/