Íslandsbanki hf. lauk í dag útboði á útistandandi flokkum sértryggðra skuldabréfa sem skráðir eru á Nasdaq Iceland. Öllum tilboðum var hafnað að þessu sinni.
Islandsbanki hf. : Sértryggð skuldabréf
Íslandsbanki hf. lauk í dag útboði á útistandandi flokkum sértryggðra skuldabréfa sem skráðir eru á Nasdaq Iceland.