Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Islandsbanki hf.: Íslandsbanki gefur út skuldabréf að fjárhæð 140 milljónir norskra króna

Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf undir Global Medium Term Notes (GMTN) útgáfuramma sínum með neðangreindum skilmálum:


Útgefandi: Íslandsbanki hf.

Nafnverð: NOK 140.000.000

Útgáfudagur: 31. janúar 2019

Gjalddagi: 31. janúar 2024

Skráning: Kauphöllin á Írlandi

ISIN: TBD

Umsjónaraðili: Danske Bank

Grunnlýsingu USD 2.500.000.000 GMTN útgáfurammans ásamt viðaukum má finna á vefsíðu fjárfestatengsla

Nánari upplýsingar veita:

Fjárfestatengsl – Gunnar Magnússon, ir@islandsbanki.is og í síma 440 4665.