Í tengslum við sértryggt skuldabréfaútboð þann 11. nóvember fór fram skiptiútboð þar sem eigendum verðtryggða flokksins ISLA CBI 16 gafst kostur á að selja skuldabréf í flokknum gegn kaupum á skuldabréfum í útboðinu. Heildar nafnverð skiptanna voru 1.400 m.kr. sem eru 120 m.kr. til viðbótar við upphaflega tilkynningu að afloknu útboði.
Islandsbanki hf.: Heildar niðurstaða skiptiútboðs
Í tengslum við sértryggt skuldabréfaútboð þann 11. nóvember fór fram skiptiútboð þar sem eigendum verðtryggða flokksins ISLA CBI 16 gafst kostur á að selja skuldabréf í flokknum gegn kaupum á skuldabréfum í útboðinu.