Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Íslandsbanki hf.: Fyrirhugað útboð á víxlum 11. júlí fellt niður

Íslandsbanki hf. verður ekki með víxlaútboð 11. júlí 2017 líkt og til stóð samkvæmt útgáfudagatali. Fyrirhugað er að halda næsta víxlaútboð 1. ágúst 2017.


Íslandsbanki hf. verður ekki með víxlaútboð 11. júlí 2017 líkt og til stóð samkvæmt útgáfudagatali. Fyrirhugað er að halda næsta víxlaútboð 1. ágúst 2017.