Islandsbanki hf.: Niðurstaða víxlaútboðs
Íslandsbanki hf. lauk í dag útboði á víxlum til sex og tólf mánaða. Í heild bárust tilboð upp á 4.840 m.kr. og var tilboðum tekið fyrir 1.960 m.kr.
Íslandsbanki hf. lauk í dag útboði á víxlum til sex og tólf mánaða. Í heild bárust tilboð upp á 4.840 m.kr. og var tilboðum tekið fyrir 1.960 m.kr.