Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Íslandsbanki hættir útsendingu á áramótayfirliti

Um áramótin mun Íslandsbanki hætta að senda sérstök áramótayfirlit en þessi breyting er hluti af breytingum á almennum viðskiptaskilmálum bankans sem taka gildi þann 3. september.


Aðrar breytingar snúa að ákvæðum í vaxtakaflanum sem eru nánar skýrð. Ákvæði sem varða sérstök áramótayfirlit taka þó ekki gildi fyrr en þann 3. nóvember 2020.

Viðskiptavinir sem óska frekari upplýsinga er vinsamlegast bent á að hafa samband við okkur í gegnum tölvupóst á netfangið  islandsbanki@islandsbanki.is.

Breytta skilmála er að finna á heimasíðu Íslandsbanka www.islandsbanki.is/skilmalar