Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Íslandsbanki býður enn lægri fasta verðtryggða vexti húsnæðislána

Íslandsbanki lækkar vexti verðtryggðra húsnæðislána með 5 ára vaxtaendurskoðun í 1,95% og tekur breytingin gildi 7.september


Eftirspurn eftir húsnæðislánum hefur aukist að undanförnu en viðskiptavinir eru hvattir til að kynna sér vel fyrirkomulag við lántöku.

Upplýsingar um lánafyrirkomulag má finna á vef bankans og þar er jafnframt hægt að framkvæma greiðslumat og sækja um húsnæðislán.

Hvernig lán hentar þér?