Húsnæðislán
- Breytilegir vextir óverðtryggðra húsnæðislána lækka um 0,25 prósentustig og verða 9,25%
- Breytilegir vextir verðtryggðra húsnæðislána lækka um 0,25 prósentustig og verða 4,75%
- Fastir vextir verðtryggðra húsnæðislána lækka um 0,05 prósentustig og verða 4,75%
Útlán
- Óverðtryggðir kjörvextir lækka um 0,25 prósentustig og verða 10,40%
- Óverðtryggðir kjörvextir Ergo, vextir bílalána og bílasamninga lækka um 0,25 prósentustig
- Vextir á yfirdráttarlánum lækka um 0,25 prósentustig
- Vextir á greiðslukortum lækka um 0,25 prósentustig
Innlán
- Vextir á óverðtryggðum sparnaðarreikningum lækka um allt að 0,25 prósentustig
- Vextir á verðtryggðum sparnaðarreikningum lækka um allt að 0,25 prósentustig
- Vextir á veltureikningum lækka um 0,25 prósentustig
Breytingarnar sem falla undir lög um neytendalán eða lög um fasteignalán til neytenda taka gildi í samræmi við skilmála lánanna og tilkynningar um vaxtabreytingar. Það sama gildir um breytingar á vöxtum innlána sem falla undir lög um greiðsluþjónustu.