Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Íslandsbanki afturkallar endurkaupatilboð á skuldabréfaútgáfum í evrum

Í framhaldi af tilkynningu sinni 7. nóvember 2022, tilkynnir Íslandsbanki hf. í dag um afturköllun á endurkaupatilboðunum, annars vegar til eigenda (i) 300 milljóna evra skuldabréfaútgáfu sem ber 0,50% vexti og er á gjalddaga 20. nóvember 2023 (ISIN: XS2259867039); og hins vegar til eigenda (ii) 300 milljóna evra skuldabréfaútgáfu með innköllunarheimild og er á gjalddaga 19. janúar 2024 (ISIN: XS1755108344) gegn greiðslu (hér eftir hvort um sig endurkaupatilboð og saman endurkaupatilboðin).


Í framhaldi af tilkynningu sinni 7. nóvember 2022, tilkynnir Íslandsbanki hf. í dag um afturköllun á endurkaupatilboðunum, annars vegar til eigenda (i) 300 milljóna evra skuldabréfaútgáfu sem ber 0,50% vexti og er á gjalddaga 20. nóvember 2023 (ISIN: XS2259867039); og hins vegar til eigenda (ii) 300 milljóna evra skuldabréfaútgáfu með innköllunarheimild og er á gjalddaga 19. janúar 2024 (ISIN: XS1755108344) gegn greiðslu (hér eftir hvort um sig endurkaupatilboð og saman endurkaupatilboðin).

Nánari upplýsingar er að finna í hjálagðri tilkynningu um afturköllun endurkaupatilboðanna (e. Tender Termination Announcement) sem dagsett er 9. nóvember 2022 og birt er í Kauphöll í meðfylgjandi hlekk: Kauphallartilkynning

Nánari upplýsingar veita:


Profile card

Fjárfestatengsl


Fjárfestatengsl