Athugið

Þessi grein er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Hvert stefna efnahagsmálin á næstunni?

Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur bankans, var í fróðlegu viðtali á Hringbraut þar sem rætt var um horfurnar í íslensku efnahagslífi


"Við erum komin með hagkerfið á góðan skrið eftir kórónukreppuna og sem betur fer yfir þróunin verið miklu hagfelldari en við óttuðumst" sagði Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka í þættinum Saga og samfélag á Hringbraut, þar sem hann ræddi efnahagsmál við Björn Jón Bragason.

í þættinum var farið yfir helstu niðurstöður nýrrar þjóðhagsspár bankans, þar sem litið er á stöðu efnahagsmála hér á landi og spáð fyrir um þróunina út árið 2024.

Nánar


Upptaka af þættinum

Jón Bjarki Bentsson ræðir við Björn Jón Bragason um horfurnar í íslensku efnahagslífi

    Þjóðhagsspá 2022-2024

    Hér má nálgast þjóðhagsspá Greiningar Íslandsbanka og kynningu þeirra Jóns Bjarka og Bergþóru Baldursdóttur hagfræðinga á helstu niðurstöðum.

      Póstlisti Greiningar Íslandsbanka

      Ekki missa af þeim spám sem Greining Íslandsbanka gefur út og skráðu þig á póstlistann