Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Hluthafafundur Íslandsbanka

Hluthafafundur Íslandsbanka verður haldinn miðvikudaginn 26. maí 2021 kl. 15.00


Fundurinn mun fara fram í höfuðstöðvum bankans, Norðurturni, Hagasmára 3, 201 Kópavogi.

Dagskrá hluthafafundar

  1. Setning fundar
  2. Tillaga um breytingar á samþykktum bankans
  3. Tillaga um starfsreglur tilnefningarnefndar
  4. Önnur mál

Fundurinn sem og fundargögn verða á Íslensku.

Tillögur til hluthafafundar Íslandsbanka hf.

Samþykktir Íslandsbanka hf.

Starfsreglur tilnefningarnefndar

Nánari upplýsingar:


Fjárfestatengsl


Fjárfestatengsl