Herdís Gunnarsdóttir tekur sæti í stjórn Íslandsbanka


Herdís Gunnarsdóttir hefur tekið sæti í stjórn Íslandsbanka í kjölfar þess að Heiðrún Jónsdóttir sagði sig úr stjórn bankans, samanber tilkynningu bankans fyrr í dag. Herdís hefur verið varamaður í stjórn bankans frá apríl 2016.