Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Heiðrún Jónsdóttir hættir í stjórn Íslandsbanka


Heiðrún Jónsdóttir, varaformaður stjórnar Íslandsbanka frá mars 2020 og stjórnarmaður frá apríl 2016 hefur sagt sig úr stjórn bankans. Heiðrún mun taka við starfi framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja innan tíðar.