Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Hefur þú svarað áreiðanleikakönnun?

Auðvelt er að svara könnuninni á vef Íslandsbanka


Vakin er athygli á að þann 10. júní næstkomandi þurfa allir notendur netbanka og apps Íslandsbanka að hafa svarað áreiðanleikakönnun. Að öðrum kosti munu þeir ekki geta notað lausnirnar. 

Bönkum ber að spyrja viðskiptavini ákveðinna spurninga og er einfalt mál að ganga frá áreiðanleikakönnuninni hér.