Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Greiðslumat og útlánalausnir óaðgengilegar um helgina

Fasteignaskrá verður óaðgengileg frá klukkan 13 í dag, 18. nóvember, og gæti legið niðri fram á miðnætti á sunnudag.


Þessa truflun má rekja til þess að verið er að færa kerfi Fasteignaskrár frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun til Þjóðskrár. Jafnframt verða upplýsingar frá Ríkisskattstjóra óaðgengilegar í dag 18.nóvember frá kl.16.