Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Frum­kvöðl­a­sjóð­ur Íslandsbanka

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka.


Við viljum vera hreyfiafl til góðra verka í samfélaginu og veitum styrki til verkefna sem styðja við þau fjögur heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem Íslandsbanki hefur valið að leggja sérstaka áherslu á. Umsóknarfrestur að þessu sinni er til og með 11. október 2020.

Styrkirnir nema frá 1-5 milljónum króna á hvert verkefni og verða veittir þann 27. október 2020.

Sækja um styrk