Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Fjármála- og efnahagsráðherra ákveður að hefja sölumeðferð á hlutum í Íslandsbanka

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur ákveðið að hefja sölumeðferð á hlutum Íslandsbanka í samræmi við tillögu Bankasýslu ríkisins þann 17. desember 2020.


Fjármála- og efnahagsráðherra hefur ákveðið að hefja sölumeðferð á hlutum Íslandsbanka í samræmi við tillögu Bankasýslu ríkisins þann 17. desember 2020.

Bankasýslu ríkisins er falið að hefja undirbúning að skráningu Íslandsbanka á skipulegan verðbréfamarkað innanlands og sölumeðferð á eignarhlutum í kjölfar almenns útboðs. Stefnt er að dreifðu eignarhaldi og sölu 25% eignarhlutar að lágmarki og 35% eignarhlutar að hámarki.

Síðu fjárfestatengsla bankans má finna hér.

Nánari upplýsingar veita:


Fjárfestatengsl


Fjárfestatengsl