Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Fjárhagsdagatal Íslandsbanka 2023

Stefnt er að birtingu árshluta- og ársuppgjörs og að aðalfundur fari fram á neðangreindum dagsetningum.


Stefnt er að birtingu árshluta- og ársuppgjörs og að aðalfundur fari fram á neðangreindum dagsetningum.

  • Árshlutauppgjör 4F 2022 / Ársuppgjör 2022 – 9.febrúar 2023                                            
  • Aðalfundur - 16. mars 2023                                                                                           
  • Árshlutauppgjör 1F 2023 - 4.maí 2023                                                                            
  • Árshlutauppgjör 2F 2023 – 27.júlí 2023                                                               
  • Árshlutauppgjör 3F 2023 – 26.október 2023                     

Fjárhagsdagatal bankans er einnig aðgengilegt á heimasíðu bankans.Vinsamlegast athugið að dagsetningarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar.                  

Þögult tímabil

Frá og með 21 almanaksdögum fyrir birtingu árshluta- og ársuppgjörs mun Íslandsbanki ekki fjalla um eða svara spurningum um áður óbirta fjárhagslega afkomu né horfur á afkomu bankans á fundum með fjárfestum, greiningaraðilum og/eða öðrum markaðsaðilum. Eins mun bankinn, á ofangreindu tímabili, ekki flytja erindi á fjármálaráðstefnum eða taka þátt í umræðum eða símafundum með fjárfestum, greiningaraðilum og/eða öðrum markaðsaðilum þar sem óbirt fjárhagsleg afkoma og horfur í rekstri bankans eru til umræðu.

Nánari upplýsingar veita:


Bjarney Anna Bjarna­dótt­ir

Fjárfestatengsl


Senda tölvupóst
698 0259

Edda Hermannsdóttir

Forstöðumaður


Senda tölvupóst
844 4005