Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Fitch staðfestir lánshæfiseinkunn Íslandsbanka BBB/F3 með stöðugum horfum og dregur einkunnina tilbaka.

Í kjölfar ákvörðunar Íslandsbanka um að endurnýja ekki samning um lánshæfismat við Fitch Ratings vegna hagkvæmnissjónarmiða líkt og tilkynnt var um þann 30. janúar 2019, þá hefur Fitch staðfest BBB/F3 einkunn bankans með stöðugum horfum og dregið einkunnina tilbaka.


Frekari upplýsingar er hægt að finna á heimasíðu Fitch: https://www.fitchratings.com/site/pr/10065004 

Nánari upplýsingar veita:


Gunnar Magnússon

Fjárfestatengsl


Senda póst
440 4665