Þjóðveldisbærinn Stöng og Gjáin Þjórsárdal


Það er gaman að skoða bæinn sem byggður var fyrir tæpum 50 árum að fyrirmynd bæjarins sem eyðilagðist í Heklugosinu 1104, því fyrsta eftir landnám. Frá Stöng er svo hægt að ganga eftir stíg sem liggur að Gjánni sem er með fallegri stöðum í jaðri hálendisins en þar er meðal annars Gjáfoss.

Fróðleiksmoli: Talið er að Gaukur Trandilsson, bóndi á Stöng, hafi verið veginn við Gaukshöfða. Gaukur var vel ættaður og auðugur en gerði þau dýrkeyptu mistök að hefja ástasamband við húsfreyjuna á Steinastöðum.

Nánar um Þjóðveldisbæinn Stong á www.south.is

Gönguleiðir inná gonguleidir.is