Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Breytingar á vaxtatöflu

Ekkert lántökugjald verður innheimt af grænum húsnæðislánum og 0,10% vaxtaafsláttur veittur.


 • Hagstæð vaxtakjör á nýjum grænum húsnæðislánum við fjármögnun á vistvænu húsnæði þar sem ekkert lántökugjald er innheimt og 0,10% vaxtaafsláttur veittur.
 • Innlánsvextir með föstum vöxtum til 12 mánaða hækka úr 1,00% í 1,20%. 
 • Vextir á láni í appi lækka um 0,30 prósentustig við nýjar lánveitingar, lægstu vextir fara úr 5,95% í 5,65%. 
 • Fastir vextir óverðtryggra húsnæðislána hækka með eftirfarandi hætti en verða áfram með þeim hagstæðustu á markaðnum. 
  - Vextir ÓVT 3 ára A húsnæðislána hækka úr 4,10% í 4,20%
  - Vextir ÓVT 3 ára B húsnæðislána hækka úr 5,20% í 5,30%.
  - Vextir ÓVT 5 ára A húsnæðislána hækka úr 4,40% í 4,70%
  - Vextir ÓVT 5 ára B húsnæðislána hækka úr 5,50% í 5,80%.

Breytingarnar taka gildi þriðjudaginn 9.mars nk.