Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Breyting á Heiðursmerki

Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.


Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast. Framvegis mun reikningurinn bera þrjú vaxtaþrep, þannig að reikningurinn beri stighækkandi vexti eftir hækkandi innstæðu. Grunnþrep verður fyrir upphæðir undir 20 milljón krónum, þrep 1 fyrir upphæðir yfir 20 milljónum króna og þrep 2 fyrir fjárhæðir hærri en 75 milljónir króna. Fram að þeim tíma mun reikningurinn bera eitt vaxtaþrep eins og verið hefur hingað til. Önnur kjör reikningsins verða óbreytt.

Breytingin mun taka gildi 11. febrúar n.k. Sjá nánari upplýsingar í vaxtatöflu bankans.

Fyrir nánari upplýsingar er hægt að hafa samband í gegnum öruggt netspjall, í síma 440-4000, eða í næsta útibúi.