Íslandsbanki mun birta afkomu fyrir þriðja ársfjórðung 2021 eftir lokun markaða þann 28. október 2021.
Afkomufundur föstudaginn 29. október kl.8.30
Íslandsbanki mun halda afkomufund/vefstreymi föstudaginn 29. október kl. 8.30 fyrir fjárfesta og markaðsaðila í höfuðstöðvum bankans, Hagasmára 3, 9.hæð. Birna Einarsdóttir, bankastjóri og Jón Guðni Ómarsson, fjármálastjóri munu kynna afkomu bankans og helstu atriði í rekstri hans á þriðja ársfjórðungi. Fundurinn fer fram á ensku.
Skráning á fundinn fer fram á þessari síðu. Upptaka af fundinum verður aðgengileg á síðu fjárfestatengsla að honum loknum.
Markaðsaðilar geta einnig hringt inn á fundinn og lagt fram spurningar í gegnum eftirfarandi símanúmer:
Ísland: +354 800 74 37
Danmörk: +45 354 45 577
Svíþjóð: +46 8 566 42 651
Noregur: +47 235 00 243
Bretland: +44 33 330 00 804
Bandaríkin: +1 631 913 1422
Aðgangskóði: 90140657#
Póstlisti Íslandsbanka
Ef þú vilt gerast áskrifandi að kauphallarfréttum Íslandsbanka þá vinsamlegast skráðu þig hér: https://www.islandsbanki.is/is/grein/postlisti_ir