Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Birting afkomu 2F2022

Íslandsbanki mun birta afkomu fyrir annan ársfjórðung 2022 eftir lokun markaða þann 28. júlí 2022.


Íslandsbanki mun birta afkomu fyrir þriðja ársfjórðung 2021 eftir lokun markaða þann 28. júlí 2022.

Rafrænn afkomufundur verður haldinn föstudaginn 29. júlí kl.8.30

Fundinum verður streymt í vefstreymi er haldið verður föstudaginn 29. júlí kl. 8.30 fyrir fjárfesta og markaðsaðila. Birna Einarsdóttir, bankastjóri og Jón Guðni Ómarsson, fjármálastjóri munu kynna afkomu bankans og helstu atriði í rekstri hans á öðrum ársfjórðungi. Fundurinn fer fram á ensku.

Skráning á fundinn fer fram á þessari síðu. Upptaka af fundinum verður aðgengileg á síðu fjárfestatengsla að honum loknum.

Markaðsaðilar geta einnig hringt inn á fundinn, beðið um aðgang að vefstreymi Íslandsbank og lagt fram spurningar í gegnum eftirfarandi símanúmer:

  • Ísland: +44 1 212 818 004
  • Danmörk: +45 327 275 25
  • Svíþjóð: +46 8 505 100 30
  • Noregur: +47 210 358 72 participants have to press *0 to join the call
  • Bretland: +44 1 212 818 004
  • Bandaríkin: +1 718 705 8796

Nán­ari upp­lýs­ing­ar veit­ir


Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir

Fjárfestatengill


Senda tölvupóst
844 4033