Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Birt­ing af­komu 1H2020

Íslandsbanki mun birta afkomu fyrri helming ársins 2020 seinni part miðvikudags 29. júlí


Íslandsbanki mun birta afkomu fyrri helming ársins 2020 seinni part miðvikudags 29. júlí

Símafundur með fjárfestum á ensku kl. 9.30 fimmtudaginn 30. júlí

Símafundur með markaðsaðilum vegna uppgjörs verður haldinn fimmtudaginn 30. júlí kl. 9.30. Farið verður yfir helstu atriði í íslenskum efnahagsmálum og afkomu bankans. Fundurinn verður á ensku.

Vinsamlegast skráið ykkur á símafundinn með að senda póst á: ir@islandsbanki.is.
Fundargögn og aðgangsorð vegna símafundar verða send út til skráðra aðila fyrir fundinn.

Nán­ari upp­lýs­ing­ar veit­ir:


Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir

Fjárfestatengsl


Senda póst