Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Birting afkomu 1F2021

Íslandsbanki mun birta afkomu fyrir fyrsta ársfjórðung 2021 eftir lokun markaða þann 5. maí 2021


Íslandsbanki mun birta afkomu fyrir fyrsta ársfjórðung 2021 eftir lokun markaða þann 5. maí 2021.

Rafrænn afkomufundur miðvikudaginn 5. maí kl. 16:00

Fundinum verður streymt í vefstreymi er haldið verður miðvikudaginn 5. maí kl. 16.00 fyrir fjárfesta og markaðsaðila. Birna Einarsdóttir, bankastjóri og Jón Guðni Ómarsson, fjármálastjóri munu kynna afkomu bankans og helstu atriði í rekstri hans á fyrsta ársfjórðungi. Fundurinn fer fram á ensku.

Skráning á fundinn fer fram hér. Upptaka af fundinum verður aðgengileg á síðu fjárfestatengsla að fundi loknum.

Markaðsaðilar geta einnig hringt inn á fundinn og lagt fram spurningar í gegnum eftirfarandi símanúmer:

Ísland: +354 800 74 37

Danmörk: +45 3 544 55 77

Svíþjóð: +46 8 566 42 651

Noregur: +47 235 00 243

Bretland: +44 33 330 00 804

Bandaríkin: +1 631 913 1422

Aðgangskóði: 268 994 31#

 
Upplýsingar um fjárhagsdagatal bankans og þögul tímabil má finna hér.

Fjárfestatengsl

Nánari upplýsingar veita fjárfestatengsl Íslandsbanka í gegnum netfangið ir@islandsbanki.is

Póstlisti Íslandsbanka
Ef þú vilt gerast áskrifandi að kauphallarfréttum Íslandsbanka þá vinsamlega skráðu þig hér: https://www.islandsbanki.is/is/grein/postlisti_ir

Nánari upplýsingar veita


Fjárfestatengsl


Fjárfestatengsl