Íslandsbanki býður öllum börnum í fyrsta til tíunda bekk Grunnskóla Vestmannaeyja á teiknimyndina Everest sem sýnd er í Eyjabíói.
Sýningarnar verða þrjár:
- Þriðjudaginn 22. október kl. 17:00
- Miðvikudaginn 23. október kl. 17:00
- Fimmtudaginn 24. október kl. 17:00
Foreldrar og forráðamenn fá frítt inn í fylgd barna. Skráning er óþarfi og nægir að mæta tímanlega fyrir sýningu. Athugið að sætaframboð er takmarkað og því gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær.
Góða skemmtun!