Afkoma Íslandssjóða

Afkoma sjóða í stýringu hjá Íslandssjóðum á árinu 2024 var jákvæð um 15,5 milljarða króna, sem rennur til viðskiptavina félagsins í formi ávöxtunar.


Rekstur Íslandssjóða hf. var stöðugur á árinu og námu þóknanatekjur 1.877 milljónum króna og hagnaður af rekstri félagsins var 433 milljónir króna. Alls voru eignir í stýringu hjá Íslandssjóðum 364 milljarðar króna í árslok.

Meðfylgjandi er tilkynning Íslandssjóða