Dagskrá aðalfundar
- Setning fundar
- Skýrsla stjórnar um starfsemi bankans 2018
- Staðfesting ársreiknings fyrir árið 2018
- Ákvörðun um greiðslu arðs og ráðstöfun hagnaðar bankans á árinu 2018
- Kosning stjórnar- og varamanna
- Kosning endurskoðunarfélags
- Ákvörðun um þóknun til stjórnar fyrir næsta kjörtímabil
- Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu
- Tillaga stjórnar um breytingu á samþykktum bankans
- Önnur mál
Fundurinn sem og fundargögn verða á íslensku.