Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Aðalfundur Íslandsbanka

Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð Norðurturns að Hagasmára 3, 201 Kópavogi.


Dagskrá aðalfundar

  1. Setning fundar
  2. Skýrsla stjórnar um starfsemi bankans 2018
  3. Staðfesting ársreiknings fyrir árið 2018
  4. Ákvörðun um greiðslu arðs og ráðstöfun hagnaðar bankans á árinu 2018
  5. Kosning stjórnar- og varamanna
  6. Kosning endurskoðunarfélags
  7. Ákvörðun um þóknun til stjórnar fyrir næsta kjörtímabil
  8. Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu
  9. Tillaga stjórnar um breytingu á samþykktum bankans
  10. Önnur mál

Fundurinn sem og fundargögn verða á íslensku.

Nánari upplýsingar


Gunnar Magnússon

Fjárfestatengsl


Senda póst
440 4665