Tindur

Tindur er ný vildarþjónusta fyrir viðskiptavini í umfangsmiklum viðskiptum við Íslandsbanka sem nýtur forgangs í þjónustu og sérkjara. Leyfðu okkur að taka þátt í að ná enn meiri árangri með þína fjárhagslega heilsu.

Við leið­um þig á topp tinds­ins

Forgangur í þjónustu

  • Persónulegri þjónustu ásamt forgangi og beinu sambandi við sérhæfðan hóp starfsmanna.

Þinn eigin tengiliður

  • Sem meðlimur í Tindi færð þú þinn eigin tengilið innan bankans sem sér um að þjónusta þín mál þegar kemur að bankaþjónustu.

Sértilboð í gegnum Fríðu

  • Félagar í Tindi njóta sértilboða í gegnum fríðindakerfi bankans, Fríðu, sem aðeins eru í boði fyrir viðskiptavini í Tindi og einkabankaþjónustu.

Viðburðir

  • Sem meðlimur í Tindi færð þú sérsniðin boð á áhugaverða og skemmtilega viðburði tengt þínum áhugamálum.

Markaðir

  • Meðlimir í Tindi fá boð á fræðslufundi sérfræðinga Íslandsbanka um allt það helsta í heimi fjármálamarkaða.

Efnahagsmál

  • Meðlimum í Tindi býðst reglulegt fréttabréf með fróðleiksmolum um markaði frá greinendum og öðrum sérfræðingum bankans.

Betri kjör á sjóða- og verðbréfaviðskiptum

  • Meðlimum í Tindi býðst afsláttur af kaupum í sjóðum og af verðbréfaviðskiptum.

Fjármálaþjónusta fyrir einstaklinga hefur tekið miklum breytingum á síðastliðnum árum. Fjárhagsleg heilsa, fræðsla og góð yfirsýn viðskiptavina yfir sín fjármál er grunnur að farsælum vexti. Með tilkomu Tinds rennum við frekari stoðum undir þessa þætti og tryggjum samfellu í framúrskarandi þjónustu til að viðskiptavinir okkar nái enn betri árangri með fjármálin sín.

Edda Hermannsdóttir
Forstöðumaður Markaðs- og samskiptasviðs og vildarþjónustunnar Tinds