Tindur

Tindur er ný vildarþjónusta fyrir viðskiptavini í umfangsmiklum viðskiptum við Íslandsbanka sem nýtur forgangs í þjónustu og fríðinda. Leyfðu okkur að taka þátt í að ná enn meiri árangri með þína fjárhagslega heilsu.

Við leið­um þig á topp tinds­ins

Forgangur í þjónustu

  • Persónulegri þjónustu ásamt forgangi og beinu sambandi við sérhæfðan hóp starfsmanna.

Þinn eigin tengiliður

  • Sem félagi í Tindi færð þú þinn eigin tengilið innan bankans sem sér um að þjónusta þín mál þegar kemur að bankaþjónustu.

Sértilboð í gegnum Fríðu

  • Félagar í Tindi njóta sértilboða í gegnum fríðindakerfi bankans, Fríðu, sem aðeins eru í boði fyrir viðskiptavini í Tindi og einkabankaþjónustu.

Viðburðir

  • Sem félagi í Tindi færð þú sérsniðin boð á áhugaverða og skemmtilega viðburði tengt þínum áhugamálum.

Markaðir

  • Félagar í Tindi fá boð á fræðslufundi sérfræðinga Íslandsbanka um allt það helsta í heimi fjármálamarkaða.

Efnahagsmál

  • Félögum í Tindi býðst reglulegt fréttabréf með fróðleiksmolum um markaði frá greinendum og öðrum sérfræðingum bankans.

Betri kjör í sjóða- og verðbréfaviðskiptum

  • Félögum í Tindi býðst afsláttur af kaupum í sjóðum og af verðbréfaviðskiptum.

Við erum Tindur


Þú færð persónulegri þjónustu ásamt forgangi og beinu sambandi við sérhæfðan hóp starfsfólks. Sem félagi í Tindi færð þú þinn eigin tengilið innan bankans sem sér um að þjónusta þín mál þegar kemur að bankaþjónustu.

Rakel Ásgeirsdóttir

Forstöðumaður


Senda tölvupóst
844 4642

Ólína Jóhanna Gísladóttir

Viðskiptastjóri


Senda tölvupóst
822 6850