Tindur
Tindur er ný vildarþjónusta fyrir viðskiptavini í umfangsmiklum viðskiptum við Íslandsbanka sem nýtur forgangs í þjónustu og sérkjara. Leyfðu okkur að taka þátt í að ná enn meiri árangri með þína fjárhagslega heilsu.
Tindur er ný vildarþjónusta fyrir viðskiptavini í umfangsmiklum viðskiptum við Íslandsbanka sem nýtur forgangs í þjónustu og sérkjara. Leyfðu okkur að taka þátt í að ná enn meiri árangri með þína fjárhagslega heilsu.
Fjármálaþjónusta fyrir einstaklinga hefur tekið miklum breytingum á síðastliðnum árum. Fjárhagsleg heilsa, fræðsla og góð yfirsýn viðskiptavina yfir sín fjármál er grunnur að farsælum vexti. Með tilkomu Tinds rennum við frekari stoðum undir þessa þætti og tryggjum samfellu í framúrskarandi þjónustu til að viðskiptavinir okkar nái enn betri árangri með fjármálin sín.
Edda Hermannsdóttir
Forstöðumaður Markaðs- og samskiptasviðs og vildarþjónustunnar Tinds