Fyrir hverju viltu spara?

Utanlandsferð, draumabílnum eða einhverju flottu sem þig langar í? Það er skemmtilegra að spara með ákveðið markmið í huga. Nú getur þú sett þér markmið í appinu og látið það verða að veruleika.

Sækja fyrir iOS

Sækja fyrir Android

Sparnaður sem sér um sig sjálfur


Það er gott fyrir fjárhagslega heilsu að setja sér sparnaðarmarkmið og leggja fyrir mánaðarlega. Reglulegur sparnaður sér um sig sjálfur og með slíkum sparnaði áttu fyrir hlutunum og átt auðveldara með að bregðast við óvæntum útgjöldum. 

Vara­sparnaður

Neyslu­sparnaður

Lang­tímasparnaður

Óvænt tímamót

Skipulögð tímamót

Tímamót lengra fram í tímann

Óvænt útgjöld

Sumarfrí

Fasteignakaup

Skemmtileg tækifæri

Bílakaup

Starfslok

Þú velur upphæðina og inn á hvaða reikning eða í hvað sjóð sparnaðurinn á að fara. Stillir síðan sjálfvirkar millifærslur í netbanka og þá sér sparnaðurinn um sig sjálfur.

Hvernig set ég markmið í appinu?


Í appinu er einfalt að setja sér bæði stór og smá sparnaðarmarkmið og fylgjast með hvernig gengur að ná þeim.