Nýtt ár, ný markmið
Það er skemmtilegra og árangursríkara að spara með ákveðið markmið í huga. Þú getur sett þér sparnaðarmarkmið í appinu og tekið mikilvægt skref í átt að betri fjárhagslegri heilsu.
Það er skemmtilegra og árangursríkara að spara með ákveðið markmið í huga. Þú getur sett þér sparnaðarmarkmið í appinu og tekið mikilvægt skref í átt að betri fjárhagslegri heilsu.
Ekki næst samband við gjaldmiðla þjónustuna. Við biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Við viljum auka þekkingu, færni og áhuga á fjármálum með því að bjóða upp á aðgengilega og áhugaverða fræðslu um fjármál.