Þjóðhagsspá í Norðurturni

Markaðsstofa Kópavogs og Íslandsbanki bjóða forsvarsmönnum fyrirtækja til morgunfundar í útibúi bankans í Norðurturni.

Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka og Bergþóra Baldursdóttir, hagfræðingur í Greiningu Íslandsbanka fara yfir nýja þjóðhagsspá fyrir árin 2020-2022 og ræða við gesti.

Boðið verður uppá léttan morgunverð.

Viðburður

08:00-09:00

Útibúi Norðurturni

Þessi viðburður er liðinn