Þjóðhagsspá á Akranesi
Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka kynnir nýja Þjóðhagsspá bankans og Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri Akraness, ræðir um atvinnumál í sveitarfélaginu á fundi útibús Íslandsbanka á Akranesi.
Boðið verður upp á súpu og brauð.