Tækifærin 2020

Kynnt verður nýuppfærð þjóðhagsspá Greiningar Íslandsbanka og munu sjóðstjórar innlendra hlutabréfa fjalla um horfur á markaði og ólíkar leiðir til að fjárfesta í hlutabréfum. Að erindum loknum verða umræður með sjóðstjórum Íslandssjóða um helstu tækifæri á innlendum og erlendum mörkuðum á árinu 2020.

Dagskrá hefst stundvíslega kl.15:15 og stendur til kl.16:15.

Húsið verður opnað kl.15:00 og boðið verður uppá léttar veitingar.

Viðburður

15:00-16:15

Íslandsbanki - Norðurturn, Hagasmára 3, Kópavogur

Þessi viðburður er liðinn

test


tes