Svona kennir þú börnunum þínum á peninga
17:30-18:30
Íslandsbanki í Norðurturni við Smáralind, 9. hæð
Íslandsbanki í Norðurturni við Smáralind, 9. hæð
Hvernig er best að ná til barnanna okkar svo þau hlusti og hvað er mikilvægast að kenna þeim varðandi fjármál?
Áhugaverður og fróðlegur fundur fyrir foreldra barna á aldrinum 6-14 ára með Sævari Helga Bragasyni, vísindamiðlara og Birni Berg Gunnarssyni deildarstjóra Greiningar og fræðslu Íslandsbanka.
Frítt er á fundinn og boðið verður upp á léttar veitingar.