Svona kennir þú börnunum þínum á peninga
Hvernig er best að ná til barnanna okkar svo þau hlusti og hvað er mikilvægast að kenna þeim varðandi fjármál?
Áhugaverður og fróðlegur fundur fyrir foreldra barna á aldrinum 6-14 ára með Sævari Helga Bragasyni, vísindamiðlara og Birni Berg Gunnarssyni deildarstjóra Greiningar og fræðslu Íslandsbanka.
Frítt er á fundinn og boðið verður upp á léttar veitingar.