Strákurinn sem týndi jólunum

Strákurinn sem týndi jólunum er lítið og fallegt ferðalag um óþekkan ungan strák sem týnt hefur jólagleðinni. Á ferðalagi sínu lendir hann í ýmsum skemmtilegum og spennandi ævintýrum. Sýningin er sérstaklega ætluð börnum á aldrinum 4–12 ára og er frítt inn.

Allir velkomnir. Við hlökkum til að sjá ykkur.

Sýningin fer fram í útibúi Íslandsbanka í Norðurturni, Kópavogi.

Krakkabankinn er viðburðaröð Íslandsbanka sem er ætlað að höfða til yngstu kynslóðarinnar og vera blanda af skemmtun og fræðslu.

Viðburður

13:00-14:00
Norðurturn 9.hæð
Þessi viðburður er liðinn