Staðan á erlendum mörkuðum

Í ljósi sviptinga á mörkuðum í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu býður Eignastýring Íslandsbanka á morgunverðarfund. Halldóra Skúladóttir, forstöðumaður hjá Íslandssjóðum, og Vignir Sverrisson, fjárfestingastjóri, halda framsögu og svara spurningum gesta.

Fundurinn fer fram á 9. hæð í höfuðstöðvum Íslandsbanka við Norðurturn í Kópavogi.

Viðburður

09:00-10:00
Norðurturn 9.hæð
Þessi viðburður er liðinn