Miðvikudagsbollinn - Klappir

Klappir fara yfir hvernig hægt er framkvæma hugmynd og stíga fyrsta skrefið, hvaða áskoranir fylgja rekstrinum og hvað hefur átt sér stað hjá fyrirtækinu síðan þau fengu styrk frá Frumkvöðlasjóði fyrir 10 árum.

Bæta viðburði við dagatal

Viðburður

08:30 - 09:00

Veffundur á Teams

Þessi viðburður er liðinn

Fyrirlesari


Jón Ágúst Þorsteinsson

Forstjóri Klappa