Miðvikudagsbollinn - Lava Show
Ragnhildur Ágústsdóttir, annar stofnandi Lava Show, fer yfir hvernig sé best að framkvæma hugmynd, vegferð fyrirtækisins og lærdóminn af þeim hindrunum sem þau hafa þurft að takast á við.
Fyrirlesari
Ragnhildur Ágústsdóttir
Stofnandi Icelandic Lava Show