Grunnatriði í lestri ársreikninga

17:00-18:00

Útibú Íslandsbanka í Laugardal, Suðurlandsbraut 14

Skráning á viðburð

Láttu okkur vita ef þú vilt mæta

Farið verður yfir helstu grunnatriði við lestur ársreikninga og helstu atriði er varða reikningsskil.

Fjallað verður um hvernig má lesa upplýsingar úr ársreikningum og samhengi einstakra liða í ársreikningum skoðað. Loks verður litið á nokkrar kennitölur sem stuðst er við til að túlka efni og innihald reikningsskila. 

Jóhann Steinar Ingimundarson, sérfræðingur í lánastýringu Íslandsbanka, flytur erindi og svarar spurningum gesta

Boðið verður upp á léttar veitingar.